Allar Myndir
Mynd 49–64 af 1471 myndum
1000 Andlit Heimaeyjar
Þúsund andlit Heimaeyjar er menningar- og listaverkefni.
Íbúum Vestmannaeyja ásamt þeim sem hafa tengingu til eyja gefst kostur á að koma í myndatöku og fá mynd af sér.
Myndatakan er frí fyrir þáttakendur.
Þegar safnast hafa saman myndir af 1000 ólíkum andlitum Heimaeyjar er hugmyndin sú að gera úr myndunum listaverk sem bærinn fær að gjöf.
Svo síðar meir verður gagnagrunnur verkefnisins gefinn á ljós myndasafnsafn bæjarins.
Verkefnið er unnið út frá hugmynd Bjarna í samstarfi við Leturstofuna.
Verkefnið hefur fengið styrk fá Vestmannaeyjabæ.
Sjónvarpsþátturinn “Landinn” fjallar um verkefnið. ( verður sýnt í september )
Einnig var fjallað um verkefnið á Rás 2 og K100, ásamt öðrum miðlum.
Mynd 49–64 af 1471 myndum
Sumar kökur eru nauðsynlegar til að síðan virki rétt. Þessar kökur eru einungis til að tryggja nauðsynlega virkni og öryggi. Þessar kökur geyma ekki neinar persónuupplýsingar.
Allar kökur sem ekki eru nauðsynlegar fyrir virkni og öryggi síðunar eru einungis til að greina notkun og safna upplýsingum vegna greiningartóla eða auglýsinga. Allar aðrar kökur eru flokkaðar sem ekki nauðsynlegarþ Það er krafa á að fá samþykki notenda fyrir keyrslu á þessum kökum.